Velkomin á heimasíðu Inner Wheel Ísland

Einkunnarorð ársins 2017-2018 eru:

„Leave a lasting Legacy“

        Kapila Gupta, forseti IIW

„Göngum götuna til góðs“

                  Stefanía Thorsteinsson, umdæmisstjóri

Markmið Inner Wheel eru

  • að auka sanna vináttu
  • að efla mannleg samskipti
  • að auka alþjóðlegan skilning.

 

Inner Wheel eru samtök kvenna sem eru tengdar Rótarýfélaga/fyrrum Rótarýfélaga, kvenna sem eru tengdar Inner Wheel félaga/fyrrum Inner Wheel félaga og annarra kvenna sem boðið er að gerast félagar í Inner Wheel klúbbi - háð því skilyrði að meirihluti klúbbfélaga sé samþykkur.

Inner Wheel eru alþjóðasamtök, mynda innra hjólið í alþjóðamerki Rótarý og eru hreyfingunni til styrktar. Inner Wheel var stofnað í Manchester á Englandi 1924.

laugardagur 23 september 09 2017
Nýjustu fréttir
Borist hefur bréf frá umdæmisstjóra Stefaníu Borg Thorsteinsson og má sjá það undir...
Í bréfi sínu segir Dr. Kapila Gupta meðal annars að ekki eigi að skilgreina konur eftir því hverjar...
18. alþjóðráðstefnan verður í Melbourne í Ástralíu.Val Corva, sem er er...