Velkomin á heimasíðu Inner Wheel Ísland

Einkunnarorð ársins 2016-2017 eru:

„Touch A Heart“

        Oluyemisi Alatise, forseti IIW

„“

                  Hrund Baldursdóttir, umdæmisstjóri

Markmið Inner Wheel eru

  • að auka sanna vináttu
  • að efla mannleg samskipti
  • að auka alþjóðlegan skilning.

 

Inner Wheel eru samtök kvenna sem eru tengdar Rótarýfélaga/fyrrum Rótarýfélaga, kvenna sem eru tengdar Inner Wheel félaga/fyrrum Inner Wheel félaga og annarra kvenna sem boðið er að gerast félagar í Inner Wheel klúbbi - háð því skilyrði að meirihluti klúbbfélaga sé samþykkur.

Inner Wheel eru alþjóðasamtök, mynda innra hjólið í alþjóðamerki Rótarý og eru hreyfingunni til styrktar. Inner Wheel var stofnað í Manchester á Englandi 1924.

miđvikudagur 24 ágúst 08 2016
Nýjustu fréttir
Næsta alþjóðaþing verður haldið í Ástralíu 11.-14. apríl 2018. Nú er...
29. júní fóru fram stjórnarskipti hjá IIW. Nýr alheimsforseti heitir Oluyemisi Alatise. Fráfarandi...
Minnum á umdæmisþingið sem verður í Keflavík 28. maí. Sjá nánar annars staðar...