Fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir Umdæmisþing hér til hliðar og nýtt fréttabréf er komið frá umdæmisstjóra sjá undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og fögnuðu bæði alþjóðlega deginum og 30 ára afmæli umdæmis.Heiðursgestir hátíðarinnar...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í Hannesarholti. Minnst verður 30 ára afmælis IW Umdæmis 136 á Íslandi á sama tíma. Nánar...
Haustfundur umdæmis 136 – Inner wheel á Íslandi.Haldinn 28. okt. 2017 kl. 10 árdegis í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14.Vigdís Jónsdóttir ritaði fundargerðina. Mættar voru 24...
Inner Wheel á Íslandi, Umdæmi 136, boðar til haustfundar laugardaginn 28. október 2017 frá kl. 10 til 14 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar að Lækjargötu 1, Reykjavík.Boðið verður upp á morgunhressingu kl....
Nokkrir minnispunktar um Norðurlandafund IW í Helsinki 23.09.2017Frá Íslandi sóttu fundinn Stefanía Svala Borg umdæmisstjóri Umdæmis 136 2017 – 2018 og Kristjana Guðlaugsdóttir Deputy National Representitive. Hér er...
Kæru félagskonur. Ég átti þess kost í fyrsta sinn að sækja Norðurlandafund Inner Wheel, sem haldinn var í Helsinki dagana 22.-24. september s.l. og er þakklát fyrir það. Mér varð ljóst á...
Borist hefur bréf frá umdæmisstjóra Stefaníu Borg Thorsteinsson og má sjá það undir Fréttabréf 2017-2018....
Í bréfi sínu segir Dr. Kapila Gupta meðal annars að ekki eigi að skilgreina konur eftir því hverjar þær erum heldur hvað þær geri. IW hefur verið til í 93 ár og á þessu ári munum við...
18. alþjóðráðstefnan verður í Melbourne í Ástralíu.Val Corva, sem er er skipulagsstjóri ráðstefnunnar hefur sent okkur þetta bréf þar sem hún fyrir hönd undirbúningsnefndar og allra...
Kæru Inner Wheel félagarUmdæmisþingiðNú þegar styttist í vorið stefnir hugurinn til þingsins okkar sem haldið verður þann 20. maí í Tryggvaskála á Selfossi. Dagskráin er að verða...
Haustfundur stjórna inner wheel klúbbanna og umdæmisins verður haldinn laugardaginn 29. október kl. 10 - 14 í Tónlistarskólanum Hafnarfirði Strandgötu 51. Farið verður yfir það helsta sem stjórnarkonur þurfa...
Inner Wheel klúbbur Hafnarfjarðar fagnaði 40 ára afmæli sínu síðastliðinn laugardag ásamt Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar sem varð 70 ára þann 9. október.. Klúbburinn var stofnaður 4....
Umdæmisstjórn hittist í gær og hér er mynd af henni.Frá vinstri:Kristjana E. Guðlaugsdóttir, Keflavík, fráfarandi umdæmisstjóriEsther Óskarsdóttir, Selfossi, gjaldkeriHrund Baldursdóttir, Selfossi,...
Textinn um inntöku nýs félaga hefur verið uppfærður starfslýsingu embættis forseta....
Umdæmisstjóri Hrund Baldursdóttir hefur þýtt orð alheimsforseta IIW.Sælar kæru Inner Wheel konur. Kristjana setti inn nýja Lógóið fyrir IW fyrir starfsárið 2016-2017 sem er Touch Heart eða snertum...
Næsta alþjóðaþing verður haldið í Ástralíu 11.-14. apríl 2018. Nú er tíminn til þess að byrja að safna. Fylgist með upplýsingum.17. þing IIW í Melbourne, Ástralíu...
29. júní fóru fram stjórnarskipti hjá IIW. Nýr alheimsforseti heitir Oluyemisi Alatise.Fráfarandi forseti IIW er Charlotte De Vos.Einkunnarorð ársins 2016-2017 eru Touch A Heart, sem forsetinn segir með hennar orðum: Touch a Heart...
Minnum á umdæmisþingið sem verður í Keflavík 28. maí. Sjá nánar annars staðar á síðunni undir Umdæmisþing. UN Women á Íslandi munu kynna samtökin og fleira áhugavert verður...
Danska Inner Wheel umdæmið býður til Norræns móts - Nordic Rally 16.-18. september á Skagen. Þetta verður án efa skemmtilegt mót þar sem Inner Wheel konur frá öllum Norðurlöndunum koma saman....
9. janúar hittust 32 konur á Hótel Holt í tilefni af stofndegi Inner Wheel sem er 10. janúar. Kristjana E. Guðlaugsdóttir umdæmisstjóri stýrði fundi og bauð hjartanlega velkomna Geirþrúði...
Umdæmisstjóra hefur borist bréf frá alheimsforseta Charlotte de Vois þar sem hún þakkar fyrir það traust sem henni er sýnt með því að velja hana sem forseta þetta árið og einnig kynnir hún...
Sameiginlegur fræðslufundur stjórna verður haldinn laugardaginn 31. október kl. 10-14 í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Farið verður yfir störf embættanna, .þe. forseta, ritara og gjaldkera og einnig verður kynntur til...
Fyrsti fundur í Inner Wheel Reykjavík- Breiðholt var haldinn á þriðjudaginn 15. september í Kringlukránni. Við vorum ekki margar, en fundurinn var notalegur og gaman að hittast eftir sumarlanga fjarveru. Gestur okkar var Magnea...
Fundurinn var haldinn 18.-20. september í Keflavík. Sóttu hann Marja Kyröla og Kaija Keijola frá Finnlandi, Kerstin Andersen ásamt maka frá Svíþjóð, Lena Pedersen ásamt maka frá Danmörku, Helene Maria...
Samnorrænn fundur verður haldinn hér á Íslandi 18.-19. september. Er þetta í fyrsta sinn sem fundurinn er haldinn hér á landi. Þar hittast fulltrúar landsstjórnanna á hinum fjórum Norðurlöndunum,...
Nýlokið er umdæmisþinginu okkar sem haldið var í Hafnarfirði að þessu sinni. Þingið fór vel fram í alla staði. Myndir eru komnar inn á heimasíðuna og á Facebókarsíðu Inner Wheel...
Næsta alheimsþing verður í Melbourne í Ástralíu 2018 og hér eru fyrstu upplýsingar um það....
28. Umdæmisþing Inner Wheel á Íslandi verður haldið í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði laugardaginn 29. ágúst.Inner Wheel klúbbur Hafnarfjarðar tekur glaður á móti ykkur....
Alþjóðaþing Inner Wheel var haldið í Kaupmannahöfn 5.-9. maí. Átta konur frá Íslandi mættu á þingið. Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir umdæmisstjóri, IW...
Í dag 3. nóvember eru 2000 ţúsund ţátttakendur skráđir á ţingiđ í Kaupmannahöfn í maí. Nánari upplýsingar er ađ finna á facebókarsíđu ţingsins - 16. international Inner Wheel convention 2015 Copenhagen Ţađ er um ađ gera ađ skrá sig á hana og fylgjast međ ţví sem er ađ gerast. Ţá er International...
Kćru Inner Wheel konur. Alţjóđaţing Inner Wheel verđur haldiđ í Kaupmannahöfn 5.-9. maí 2015. Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig á umdćmisţingiđ. Ţingiđ kostar um 68 ţúsund kr. og er ţá allt innifaliđ, ţ.e. opnunarhátíđ, vináttukvöld, galadinner og lokahóf auk hádegisverđar alla daga,...
Kćru Inner Wheel konur. Nýtt einkunnarorđ frú Abha Gupta er Light The Path sem ég hef ţýtt Lýsum leiđina. Ég vona ađ leiđin okkar ţetta starfsár verđi björt og ađ viđ getum lýst leiđina fyrir einhverja ađra. Hlakka til samstarfsins viđ ykkur. Alţjóđaţing verđur haldiđ í Kaupamannahöfn 5.-9. maí á...
FRÉTTABRÉF 201427. umdæmisþing Inner Wheel á Íslandi Stjórn umdæmisins hefur tekið þá ákvörðun að fresta þinginu fram á haust og halda þingið um leið og Rótary...
Fréttabréf 2012-2013 26. umdæmisþing Inner Wheel á Íslandi verður haldið 25. maí 2013 í umsjá Inner Wheel Reykjavík.Kæru Inner Wheel félagar.Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs og...
Komið þið sælar. IW Hafnarfjörður hefur haldið sinn fyrsta fund og stjórnarskipti farið fram. Forseti er Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Á aðalfundi var ákveðið að ágóði af sölu...
Kæru inner wheel félagar. Það er ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Enn nú er haustið komið með sínum haustverkum .Og eitthvað ánæjulegasta við það er að þá byrjar...
Eftirfarandi pistil flutti Hildur Thors, fyrrum umdæmisstjóri, á 25. umdæmisþingi Inner Wheel 28. apríl 2012. Hún ásamt Sigríði J Guðmundsdóttur sóttu þingið fyrir Íslands hönd. Þingið...
Nýtt fréttabréf hefur nú litið dagsins ljós á heimasíðunni (fréttabréf 2011-2012). Þar kynnir Erla Jónsdóttir, umdæmisstjóri Inner Wheel, starfsemi samtakanna og komandi umdæmisþing....
Vil vekja athygli á að viðmóti myndasíðunnar hefur verið breytt og þægilegra er nú að skoða myndirnar. Einnig eru komnar inn á síðuna myndir frá síðasta umdæmisþingi. Með...
Umdæmisþing Inner Wheel, umdæmi 136, Ísland, verður haldið þann 28. apríl 2012 í safnaðarheimili Seljakirkju. Dagskrá tilkynnt síðar....
Kæru Inner Wheel félagar. Þá er nýtt starfsár að hefjast. Umdæmisstjórnin hefur hafið starf sitt eins og sjá má á inngangssíðu heimasíðunnar. Einkunnarorð forseta...
Næsta umdæmisþing Inner Wheel verður haldið laugardaginn 28. maí 2011. Þingið verður haldið að Gömlu Borg í Grímsnesi. Kvöldverður verður að Snæfoksstöðum. Sjá nánar...
Næsta þing International Inner Wheel verður haldið í Istanbul, Tyrklandi 17.-21. apríl 2012. Nánari upplýsingar um þingið má nálgast á heimasíðu þess, www.iiwconvention2012.com....
Kæru Inner Wheel félagar. Þá er nýtt starfsár að hefjast. Umdæmisstjórnin hefur hafið starf sitt eins og sjá má á inngangssíðu heimasíðunnar. Einkunnarorð forseta...
23. umdćmisţing Inner Wheel verđur haldiđ 8. maí 2010. Nánari upplýsingar birtast fljótlega. Stjórnin...
Kl. 10:00 Skráning og kaffiKl. 11:00 Formót sett - kynning þátttakenda Fræðsla fyrir verðandi forseta, ritara og gjaldkeraKl. 11:45 Formóti slitiðKl. 12:00 Hádegisverður í TurninumKl. 13:00 Þingsetning í Turninum...
Kæru Inner Wheel konur!Umdæmisþing okkar á þessu starfsári verður haldið laugardaginn 16. maí í Turninum í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Þátttökulistar hafa verið sendir...
Kæru Inner Wheel félagar!Nú er runnin upp seinni hluti starfsárs okkar og við farnar að huga að vorverkum eins og sannir bændur. Við erum að undirbúa fréttabréf og ánægjulegt væri að fá efni...
Kæru Inner Wheel konur!Þegar mesta skammdegið grúfir núna yfir í tvennum skilningi þá horfum við til hátíðar ljóss og friðar.Jólin eru eitthvað sem allir hlakka til og færa birtu og yl í...
Kæru Inner Wheel félagar.Við minnum á umdæmisþingið, sem haldið verður í Safnaðarheimili Vídalínskirkju hinn 24. maí n.k.Vonumst til að sjá ykkur sem...
Gleðilegt ár kæru I.W. félagar. Þó vetrarhamur ríki enn þá færumst við hægt og bítandi í átt til sólar og vorverkin ekki langt undan. Þið þekkið Fréttablaðið...
Kæru Inner Wheel félgar.Tíminn líður, senn komin jól og svartasta skammdegið framundan. Við hér í umdæmisstjórninni erum þó farnar að líta til vorsins og huga að okkar árlega...
Kæru Inner Wheel félagar.Við viljum minna á að árgjöld klúbbanna þurfa að hafa borist fyrir 20. október n.k., því við þurfum að standa skil á gjaldi til International Inner Wheel fyrir 31....
Kæru Inner Wheel félagar. Nú þegar þetta sólríka og fagra sumar kveður, dagarnir styttast og húmið hvelfist yfir , förum við að hugsa til hins góða og ánægjulega félagsskapar okkar Inner Wheel....
20. Umdæmisþing INNERWHEEL verður haldið í DUUS-húsum laugardaginn 9. júní og hefst formótið kl. 10.30. Hádegisverður er milli kl. 12 og 13 og þingdaskrá hefst kl. 13.Sjá dagskrá undir liðnum...
Umdæmisþing IW verður haldið í Bíósalnum í Duus-húsum í Reykjanesbæ 9. júní 2007. Leiðarlýsing síðar....
Umdæmisþingið verður haldið laugardaginn 9. júní í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Undirbúningur er nú í fullum gangi. Klúbbarnir þurfa að senda nöfn þeirra sem fara með atkvæði...
Nú er verið að undirbúa prentun nýrrar félagaskrár og búið er að uppfæra félagaskrárnar á heimasíðunni svo nú geta konur sjálfar athugað hvort upplýsingar um þær eru...
Það er gaman að segja frá því að nýir félagar hafa bæst í röð Inner Wheel kvenna sl. ár. Í Kópavogsklúbbinn gengu 5 félagar, þar af 4 á 20 ára afmælisfundi...
23.01.07
Umdæmisstjórn hefur ákveðið að efna til sölu á rauðum rósum til styrktar FAAS. Viljum við hvetja klúbbana til að huga að undirbúningi . Teljum við að best væri að tvær til þrjár...
Ákveðið hefur verið að leita til vefsíðufyrirtækisins Allra átta um aðstoð við uppfærsu á vefsíðu umdæmisins. Síðan verður uppfærð í nútímalegan búning til...
sunnudagur 16 júní 06 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...