Fréttir
30.11.99
Ný vefsíđa
Ákveðið hefur verið að leita til vefsíðufyrirtækisins Allra átta um aðstoð við uppfærsu á vefsíðu umdæmisins. Síðan verður uppfærð í nútímalegan búning til að hún verði aðgengilegri og gagnist félagskonum betur. Næstu mánuði verður unnið að uppfærslu síðunnar.
laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...