Fréttir
04.02.12
Fréttabréf og dagskrá

Nýtt fréttabréf hefur nú litið dagsins ljós á heimasíðunni (fréttabréf 2011-2012). Þar kynnir Erla Jónsdóttir, umdæmisstjóri Inner Wheel, starfsemi samtakanna og komandi umdæmisþing.  En einnig er vakin athygli á því að dagskrá 25. umdæmisþings Inner Wheel sem haldið verður 28. apríl nk., hefur nú verið birt undir liðnum Umdæmisþing. Hvetjum við ykkur til að kynna ykkur þetta nýja efni á heimasíðunni.

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...