Fréttir
23.01.07
Rósasala

Umdæmisstjórn hefur ákveðið að efna til sölu á rauðum rósum til styrktar FAAS.   Viljum við hvetja klúbbana til að huga að undirbúningi . Teljum við að best væri að tvær til þrjár konur í hverjum klúbbi haldi utan um söluna í sínum klúbbi. Endanlegu fjöldi rósa ( stykki eða búnt) þarf að berast umdæminu eigi síðar en 20 mars.

                                                        Sýnum hlýhug og velvilja í verki  

                  Klúbbar hafa haft samband og óskað eftir að færa rósasöluna fram þ.e.a.s.

                  28 eða  30 mars og ekkert því til fyrirstöðu ef það hentar betur.  

           

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...