Fréttir
27.09.14
Fréttabrét umdćmisstjóra
Kćru Inner Wheel konur. Nýtt einkunnarorđ frú Abha Gupta er Light The Path sem ég hef ţýtt "Lýsum leiđina". Ég vona ađ leiđin okkar ţetta starfsár verđi björt og ađ viđ getum lýst leiđina fyrir einhverja ađra. Hlakka til samstarfsins viđ ykkur. Alţjóđaţing verđur haldiđ í Kaupamannahöfn 5.-9. maí á nćsta ári 2015. Stefnt er ađ ţví ađ sem flestir fari frá Íslandi. Allar upplýsingar um ţingiđ er ađ finna á http://www.iiwconvention2015.com/en/forsiden Unniđ er ađ ţví ađ fá tilbođ í flug og gistingu. Ţinggjaldiđ er 3.375 Evrur og innifaliđ í ţví er opnunarhátíđ, vináttukvöld, hátíđarkvöldverđur og lokahóf, ţingdagskrá, málţing, hádegisverđur og kaffi ţingdagana. Nánar verđur fjallađ um ţingiđ á umdćmisţingi ţann 11. október í Fjölbrautarskólanum í Garđabć. Međ Inner Wheel kveđju Kristjana Ţórdís Ásgeirsdóttir Inner Wheel Hafnarfjörđur umdćmisstjóri 2014-2015
laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...