Fréttir
28.10.14
Alţjóđaţingiđ í Kaupmannahöfn í maí 2015.
Kćru Inner Wheel konur. Alţjóđaţing Inner Wheel verđur haldiđ í Kaupmannahöfn 5.-9. maí 2015. Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig á umdćmisţingiđ. Ţingiđ kostar um 68 ţúsund kr. og er ţá allt innifaliđ, ţ.e. opnunarhátíđ, vináttukvöld, galadinner og lokahóf auk hádegisverđar alla daga, ţinggagna og fleira. Skráningarsíđan er ţessi http://www.iiwconvention2015.com/en/forsiden Ekki er hćgt ađ skrá sig í staka viđburđi. Nú ţegar hafa nokkrar konur skráđ sig. Flug og gisting kostar 127 ţúsund og er innifalinn morgunmatur og ferđ til og frá flugvelli. Nánari upplýsingar er hćgt ađ fá hjá Sif Jónsdóttur í netfanginu sifj02@gmail.com. Einnig hafa upplýsingar veriđ sendar til forseta klúbbanna. Vonum ađ ţó nokkrar konur sjái sér fćrt ađ mćta. Ţađ eru um 1500 konur ţegar búnar ađ skrá sig, víđs vegar ađ úr heiminum. Sjáumst í Kaupmannahöfn. Međ Inner Wheel kveđju Kristjana Ţórdís Ásgeirsdóttir umdćmisstjóri
laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...