Fréttir
06.02.16
Fundur á Alţjóđadegi Inner Wheel

9. janúar hittust 32 konur á Hótel Holt í tilefni af stofndegi Inner Wheel sem er 10. janúar. Kristjana E. Guðlaugsdóttir umdæmisstjóri stýrði fundi og bauð hjartanlega velkomna Geirþrúði Þorvaldsdóttur eiganda Hótel Holts og dóttur Ingibjargar Guðmundsdóttur upphafsmanns Inner Wheel á Íslandi og Þorvaldar Guðmundssonar. Fræddi hún okkur um málverkin sem eru þau hjón söfnuðu í gegnum tíðina, En þau áttu stærsta listaverkasafn í einkaeigu á Íslandi. Góð stund í góðra kvenna hópi.

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...