Fréttir
04.07.16
Nýr alheimsforseti - nýtt einkunnaorđ

29. júní fóru fram stjórnarskipti hjá IIW. Nýr alheimsforseti heitir Oluyemisi Alatise.

Fráfarandi forseti IIW er Charlotte De Vos.

Einkunnarorð ársins 2016-2017 eru Touch A Heart, sem forsetinn segir með hennar orðum: Touch a Heart is more than a philosophy of mind, it is a philosophy of the Spirit.

Hér er bréf forsetans til okkar

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...