Fréttir
28.04.17
17. alţjóđaráđstefna IIW í Melbourne, Ástralíu 2018

18. alþjóðráðstefnan verður í Melbourne í Ástralíu.

Val Corva, sem er er skipulagsstjóri ráðstefnunnar hefur sent okkur þetta bréf þar sem hún fyrir hönd undirbúningsnefndar og allra IW félaga í Ástralíu býður til hennar. Hún segist vera fædd í Melbourne og stolt af sínum bæ sem var stofnaður 1835. Fyrsta þingið í Ástralíu var haldið þar 1901. Það er litið á Ástralíu sem ungt land en þar er að finna elstu samfelldu menningu á jörðinni í 60.000 ár. Melbourne er sérstök borg. Hún hvetur okkur til að taka okkur tíma til að skoða hana og kanna falda fjársjóði. Einnig hvetur hún til þess að koma fyrr og taka IW félagar í Ástralíu á móti okkur í allt að þrjá daga á undan eða á eftir í heimagistingu.

Ástralía er stórt land. Gefðu þér tíma ef þú getur. Búið er að skipulega ferðir fyrir og eftir ráðstefnuna. IIW ráðstefna er frábært tækifæri til að ferðast til annarra landa og auka og efla alþjóðlegan skilning, deila hugmyndum og fá hugmyndir og skapa Bjartari framtíð fyrir þá sem hafa það ekki eins gott. Hún vonar að við ákveðum að koma á ráðstefnuna sem verður 11.-14. apríl 2018.

Ráðstefnan verður betri ef ÞÚ kemur líka segir hún.

Við vitum að ferð hinum megin á hnöttinn er löng, en hún segir að þær vinni hörðum höndum við að gera þessa ferð eins ánægjulega og skemmtilega og hægt er, bæði hvað varðar menningu, upplifun, vináttu, gleði og líka eitthvað óvænt..

Síðasti skráningardagur fyrir hækkun ráðstefnugjalds er 10. október 2017. Skárningu lýkur 1. mars 2018.

Allar nánari upplýsingar eru hér fyrir neðan.

iiwconvention2018.com

http://iiwconvention2018.com/news/img/header.jpg

In this issue:

http://iiwconvention2018.com/news/img/reg-today.jpg

Registration for the 17th International Inner Wheel Convention 2017 is such an easy process you’ll be able to do it in your morning tea break! The online registration form will allow you to:

  • Register for the Convention
  • Book your social functions
  • Select one of many hotel options available
  • Join a tour
  • Provide immediate payment via credit card or request an invoice for payment

All information pertaining to registration including rates, social function details, tours and hotel options are available on the Convention website.

Registration booklets are also available online and have been distributed to Club Representatives. You can complete the simple Online Registration Form or download the Registration Booklet and Form to complete and return a hard copy.

Click here to Register

Come to Australia... It’s worth the trip

Australia is a land of many opportunities for visitors It contains a breathtaking diversity of natural landscapes from the snow-capped mountains of the Southern Alps to the lush rainforests of the tropical north, and from the spectacular surf beaches of the coast to the wide open spaces of the Australian Outback. No visit would be complete without exploring some of Australia’s natural heritage icons, such as the Great Barrier Reef, Kakadu National Park and Uluru.

Great Barrier Reef

5 things you might not know about Australia

  1. Melbourne, the sports capital of the world has 70 percent of its total population participating at least once a week in a particular recreational activity or sport
  2. Australia has 10,000 beaches. Yes, you read that right...10,000 beaches. This makes the country the most tourist friendly nation in the world. For all those who love to sunbathe, sail, surf, snorkel, fish, play beach games such as volleyball and cricket, you will find Australia a generous host.
  3. 200 different languages and dialects are spoken in Australia including 45 Indigenous languages. Melbourne has the second largest Greek population in the world, after Athens.
  4. The largest cattle station in the world is Anna Creek Station in South Australia at over 34,000 square kilometres. It is even larger than Belgium.
  5. More than 1,500 fish species live on the Great Barrier Reef. Around 10 percent of the world’s total fish species can be found just within the Great Barrier Reef.

http://iiwconvention2018.com/news/img/uluru.jpg

http://iiwconvention2018.com/img/facebook.jpg

IIW 2018 is officially on Facebook!

The official IIW 2018 Facebook page will have up-to-date Convention information and latest news. You are encouraged to share stories and make connections. Make sure you follow us.

Key Dates - Mark Your Diaries

Registration Opens

Now Open

Early Bird Registration Deadline

10 October 2017

On-line Registration Closes

1 March 2018

IIW 2018 Convention

11-14 April 2018

 

 

Contact Us

http://iiwconvention2018.com/img/logo-ICMSA50.png

IIW 2018 Convention Secretariat
ICMS Australasia
PO Box 5005
South Melbourne, Victoria 3205

Phone: +61 3 9682 0500
Fax: +61 3 9682 0344
info@iiwconvention2018.com

If you know of a member who will benefit from receiving Convention updates, please forward this newsletter to them.

If you do not wish to receive any further email information about the Convention, click here and let us know.

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...