Fréttir
22.10.17
Haustfundur umdćmisstjórnar međ stjórnum klúbbanna

Inner Wheel á Íslandi, Umdæmi 136, boðar til haustfundar laugardaginn 28. október 2017  frá kl. 10 til 14 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar að Lækjargötu 1, Reykjavík.

Boðið verður upp á morgunhressingu kl. 10 og síðan súpu í hádeginu. Verð er kr. 1500.

Dagskrá haustfundarins:

  •   Kynning á embættum forseta, ritara og gjaldkera í klúbbunum.
  •   Létt spjall um hvernig klúbbarnir verja fundum sínum á starfsárinu.
  •   Heimasíðan.
  •   Önnur mál.
  •    Að hádegisverði loknum heimsækjum við Dómkirkjuloftið.

Okkur finnst kominn tími til að hittast, til að mynda betri tengsl milli klúbba og jafnframt fara yfir hlutverk embættanna.
Allir eru velkomnir á haustfundinn.

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...