Fréttir
24.04.07
Umdćmisţingiđ

Umdæmisþingið verður haldið laugardaginn 9. júní í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Undirbúningur er nú í fullum gangi. Klúbbarnir þurfa að senda nöfn þeirra sem fara með atkvæði á þinginu sem fyrst á netfangið innerwheel@innerwheel.is. Það eru tveir fulltrúar sem fara með atkvæði hvers klúbbs nema Reykjavíkurklúbbs þar eru það þrír fulltrúar.

Einnig væri gott að fara að fá nöfn þeirra klúbbfélaga sem ætla að sitja þingið. Einnig má senda nöfnin á netfang umdæmisins innerwheel@innerwheel.is

 

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...