Alþjóðlegi Inner Wheel dagurinn – Átak um bólusetningu gegn leghálskrabbameini
Alþjóðlegi Inner Wheel dagurinn er mánudaginn 10 janúar.
Inner Wheel konur á Íslandi halda upp á daginn á fjarfundi kl. 20 þann 10. janúar.
Alþjóðlegi Inner Wheel dagurinn er mánudaginn 10 janúar.
Inner Wheel konur á Íslandi halda upp á daginn á fjarfundi kl. 20 þann 10. janúar.
Evrópumót Inner Wheel félaga og maka (gesta) verður haldið í Berlín 9.-11. september 2022. Skráning er þegar hafin og er þátttökugjald 60 Evrur óafturkræft.
Haustfundur stjórna klúbba og umdæmisstjórnar verður haldinn laugardaginn 30. október kl. 10 í Hraunbyrgi, skátaheimili Hraunbúa við Hjallabraut 5 í Hafnarfirði.
Þátttöku þarf að tilkynna til Guðlaugar á gullaasg@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 28. október.
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í Hannesarholti. Minnst verður 30 ára afmælis IW Umdæmis 136 á Íslandi á sama tíma.