Viðburðir

100 ára afmæli og 19. alþjóðaþing IIW 2024

100 ára afmæli og nítjánda alþjóðaþing IIW 2024 verður haldið í Manchester 5 – 12. maí 2024. Búið er að taka frá 5 tveggja manna herbergi á Hótel Edvardian Manchester sem er Radison Collection og nálægt ráðstefnusalnum Central Convention Centre. Vikan kostar pr. mann kr. 105.000,-. Ekki komið verð fyrir flug, það kemur seinna.

Haustfundur IW umdæmis

Haustfundur stjórna klúbba og umdæmisstjórnar verður haldinn laugardaginn 30. október kl. 10 í Hraunbyrgi, skátaheimili Hraunbúa við Hjallabraut 5 í Hafnarfirði.

Þátttöku þarf að tilkynna til Guðlaugar á gullaasg@gmail.com í síðasta lagi fimmtudaginn 28. október.

Scroll to Top