

Kæru Inner Wheel konur.
Næsta alheimsþing Inner Wheel hreyfingarinnar verður haldið í netheimum þann 17.-18. apríl næstkomandi í Indlandi. Þar sem stutt er til þessa viðburðar þá biðjum við félagskonur um að kynnar sér það sem er í boði.
Nú þegar hafa um 1300 Inner Wheel konur víðs vegar um heiminn skráð sig. Það er fimm og hálfur klukkutími í mismun mlli Indlands og Ísland og hefst því dagskrá á íslenskum tíma kl. 8.30 að morgni þess 17. apríl.
Þær sem ætla að taka þátt með atkvæðisrétt þurfa að skrá sig í síðasta lagi 12. febrúar. Þátttökugjald er um 6.400 til 12. febrúar, um 8.300 til 12. mars og rúmar 9 þús til 5. apríl. Nánari upplýsingar munu berast í vikunni.
Umdæmisstjórn
SAMHENTAR KONUR TIL GÓÐRA VERKA
Inner Wheel eru alþjóðasamtök sem mynda hjólið í alþjóðamerki Rótarý
og eru hreyfingunni til styrktar.
Umdæmisstjóri, Reykjavík
554 2355 / 897 2355
stefborg40(@)gmail.com
Varaumdæmisstjóri, Görðum
565 9636 / 869 9952
martamarias(@)gmail.com
Ársskýrslur, fundargerðir ofl.
Innskráning fyrir félagsmenn
Persónuverndar- og kexstefna