International inner wheel

Alþjóðahreyfingin

International Inner Wheel

Inner Wheel eru samtök kvenna sem tengjast núverandi eða fyrrverandi Rótarý félögum, núverandi eða fyrrverandi Inner Wheel félögum, sem og kvenna sem boðist hefur að gerast félagar í Inner Wheel klúbbi.

Samtökin eru með allra stærstu sjálfboðaliðasamtökum kvenna á heimsvísu, eru með starfsemi í 103 löndum og innihalda yfir 103.000 félagskonur í 3,895 klúbbum.

104

AÐILDARLÖND

108614

FÉLAGSKONUR

3979

KLÚBBAR Á HEIMSVÍSU

Alþjóðahreyfingin

Markmið samtakanna

International Inner Wheel hefur þrjú megin markmið:

- Að auka sanna vináttu
- Að efla mannleg samskipti
- Að auka alþjóðlegan skilning

Any woman who shares the three central aims of international Inner Wheel can join the organization.

Members achieve these aims through Club events, which combine personal service, fund-raising, fellowship and fun, united by friendship and a common aim to serve the local community.

Members give practical support as well as financial help whenever there is a crisis, whether this occurs locally, nationally or internationally, for natural disasters or for people suffering in war-torn regions.

Alþjóðahreyfingin

Málefni sem við styðjum við

Inner Wheel clubs, districts and countries take part in a wide range of work for charities and causes across the world with the aim of giving people better lives.

Members give practical support as well as financial help whenever there is a crisis, whether this occurs locally, nationally or internationally, for national disasters or for people suffering in war-torn regions.

Réttindabarátta kvenna

Fátækt

Friður

Menntun

Mæður & börn

Sjúkdómar

Scroll to Top