Málefni

Við vinnum að fjölbreyttum málefnum til handa samfélaginu í heild sinni

Málefni sem við styðjum við

Inner Wheel klúbbar, umdæmi og lönd taka þátt í fjölmörgum góðgerðarverkefnum víðs vegar um heiminn í þeim tilgangi að bæta kjör fólks. Félagar veita verklega aðstoð sem og fjárhagslega hvenær sem áföll bresta á, hvort sem það er í nærsamfélaginu, á landsvísu eða alþjóðlega, bæði vegna náttúruhamfara sem og fyrir fólk á stríðsþjáðum svæðum.

Alþjóðleg nemendaskipti

Góðgerðarmál

Vinátta

Mataraðstoð

Námsmenn

Málefni

Viltu taka þátt í starfsemi Inner Wheel á Íslandi?

Hjálpaðu okkur að hjálpa þeim

Menntun

Friður

Fátækt

Réttindi kvenna

Réttindi mæðra

Sjúkdómavarnir

Scroll to Top