Fréttir
- Allt
- Fréttir
- Viðburðir
- Allt
- Fréttir
- Viðburðir
Umdæmisþing – Dagskrá
Dagskrá 33. Umdæmisþings Inner Wheel á Íslandi sem haldið verður 7. maí 2022 í safnaðarheimili Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði.
Umdæmisþing 2022
33. Umdæmisþing Inner Wheel á Íslandi verður haldið í Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði laugardaginn 7. maí næstkomandi.
Þar sem ekkert þing hefur verið haldið síðan þingið var í Garðabæ 2019 langar okkur til að þið fjölmennið og takið þátt í því sem fram fer.
Kvennaathvarfið fékk styrk að þessu sinni
Á hverju ári veitir Inner Wheel hreyfinging samtökum eða félögum sem samrýmast markmiðunum styrk.
Að þessu sinni var það Kvennaathvarfið sem varð fyrir valinu.
Covid – 19 bólusetningarsjóðurinn – framlag frá íslenska umdæminu og félagskonum
Þegar kórónuveirufaraldurinn byrjaði að herja á heimsbyggðina var stofnaður COVID-19 sjóður á vegum alþjóðasamtaka IIW til þess að kaupa bóluefni handa bágstöddum þjóðum.
Alþjóðlegi Inner Wheel dagurinn – Átak um bólusetningu gegn leghálskrabbameini
Alþjóðlegi Inner Wheel dagurinn er mánudaginn 10 janúar.
Inner Wheel konur á Íslandi halda upp á daginn á fjarfundi kl. 20 þann 10. janúar.
Evrópumót Inner Wheel (Rallý) í Berlín
Evrópumót Inner Wheel félaga og maka (gesta) verður haldið í Berlín 9.-11. september 2022. Skráning er þegar hafin og er þátttökugjald 60 Evrur óafturkræft.