Kæru Inner Wheel konur

Umdæmisþing IW verður haldið 25. maí næstkomandi í Tryggvaskála á Selfossi. 


Verð pr mann kr. 5.500,-

Þingsetning kl. 12:00

  1. Tilnefning til fundarstjóra og fundarritara
  2. Kynning þingfulltrúa
  3. Þing IIW + 100 ára afmæli
  4. Hádegisverður/ Súpu hlaðborð + kaffi

Þingstörf kl.13:30

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Kjör næstu umdæmisstjórnar
  3. Umdæmisstjóraskipti
  4. Önnur mál
  5. Þingslit kl. 15:20

Helgistund í Selfosskirkju kl. 15:30
Sira Gunnar Jóhannesson

Leiðsögn um miðbæ Selfoss (Valdimar Bragason) kl. 16:00

Kveðjustund Hótel Selfoss í norður sal uppi kl. 17:00

Scroll to Top