Kæru Inner Wheel konur
100 ára afmæli og nítjánda alþjóðaþing IIW 2024 verður haldið í Manchester 5-12 maí 2024.
Þinggjald er kr. 92.140,- hækkar eftir 12. des. í kr. 110.500,-.
Innifalið í gjaldinu er:
- Taska með dagskrár bækling
- Innganga á alla fundi og opnunar og loka athöfn
- Hádegisverður miðvikudag, fimmtudag og föstudag
- Hittast og heilsast kvöld
- Vináttu kvöldverður
- Hátíðarkvöldverður.
Búið er að taka frá 5 tveggja manna herbergi á Hótel Edvardian Manchester sem er Radison Collection og nálægt ráðstefnusalnum Central Convention Centre. Vikan kostar pr. mann kr. 105.000,-. Ekki komið verð fyrir flug, það kemur seinna.
Bókun hjá umdæmisstjóra Sigríði J. Guðmundsdóttur.
Tölvupóstur: sirry.gudmunds@gmail.com og í síma 8637133.
Einnig eru allar upplýsingar inn á iiwconventionmanchester.com.