Umdæmisþing – Dagskrá
Dagskrá 33. Umdæmisþings Inner Wheel á Íslandi sem haldið verður 7. maí 2022 í safnaðarheimili Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði.
Dagskrá 33. Umdæmisþings Inner Wheel á Íslandi sem haldið verður 7. maí 2022 í safnaðarheimili Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði.
33. Umdæmisþing Inner Wheel á Íslandi verður haldið í Safnaðarheimili Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði laugardaginn 7. maí næstkomandi.
Þar sem ekkert þing hefur verið haldið síðan þingið var í Garðabæ 2019 langar okkur til að þið fjölmennið og takið þátt í því sem fram fer.
Á hverju ári veitir Inner Wheel hreyfinging samtökum eða félögum sem samrýmast markmiðunum styrk.
Að þessu sinni var það Kvennaathvarfið sem varð fyrir valinu.
Þegar kórónuveirufaraldurinn byrjaði að herja á heimsbyggðina var stofnaður COVID-19 sjóður á vegum alþjóðasamtaka IIW til þess að kaupa bóluefni handa bágstöddum þjóðum.
Kæru Innerwheel konur,
Ætlið þið ekki örugglega að taka þátt í alþjóðaráðstefnunni sem verður haldin í netheimum þann 17.-18. apríl næstkomandi á Indlandi.
Þetta er í fyrsta sinn sem svona stór ráðstefna hefur verið haldið rafrænt og þar sem Indverjar eru mjög framarlega í tæknimálum og tölvulausnum er alveg öruggt að þetta verður spennandi.
Næsta alheimsþing Inner Wheel hreyfingarinnar verður haldið í netheimum þann 17.-18. apríl næstkomandi í Indlandi. Þar sem stutt er til þessa viðburðar þá biðjum við félagskonur um að kynnar sér það sem er í boði.
Kærar þakkir fyrir góðan fund þann 10. janúar síðastliðinn þar sem ákveðið var að blása til sóknar og taka þátt í verkefni IIW Covid – 19 til fjáröflunar styrktarsjóðs fyrir bóluefni handa bágstöddum þjóðum.
Við höfum haldið hátíðarfund á þessum degi undanfarin ár. Nú eru breyttir tímar en við ætlum samt að halda fund í fjar-fundarformi. Fundurinn verður á Zoom sunnudaginn 10. janúar kl.14-15.
Hjálparstarf kirkjunnar heldur utan um það verkefni að taka á móti konum sem nýkomnar eru til landsins og eru utan vinnumarkaðar.
Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að með hliðsjón af ástandinu teljum við skynsamlegast að fresta þinginu til næsta vors.