

Covid – 19 bólusetningarsjóðurinn – framlag frá íslenska umdæminu og félagskonum.
Þegar kórónuveirufaraldurinn byrjaði að herja á heimsbyggðina var stofnaður COVID-19 sjóður á vegum alþjóðasamtaka IIW til þess að kaupa bóluefni handa bágstöddum þjóðum.
Inner Wheel konur á Íslandi tóku þátt í þessari söfnun, en markmiðið var að hver IW kona gæfi sem svarar1 pundi í sjóðinn. Héðan frá Íslandi sendum við 225 pund en í umdæminu okkar eru nú 138 félagskonur.
Ef konur hafa áhuga á því að styðja enn frekar við þetta málefni þá eru allar upplýsingar á IIW síðunni.
SAMHENTAR KONUR TIL GÓÐRA VERKA
Inner Wheel eru alþjóðasamtök sem mynda hjólið í alþjóðamerki Rótarý
og eru hreyfingunni til styrktar.
Umdæmisstjóri, Reykjavík
554 2355 / 897 2355
stefborg40(@)gmail.com
Varaumdæmisstjóri, Görðum
565 9636 / 869 9952
martamarias(@)gmail.com
Ársskýrslur, fundargerðir ofl.
Innskráning fyrir félagsmenn
Persónuverndar- og kexstefna