

Verkefni á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar styrkt af Inner Wheel Ísland.
Hjálparstarf kirkjunnar heldur utan um það verkefni að taka á móti konum sem nýkomnar eru til landsins og eru utan vinnumarkaðar. Konurnar læra að sníða og sauma fjölnota innkaupapoka og fleira úr efnum og/eða notuðum fatnaði og nota til þess saumavélar sem almenningur hefur gefið til verkefnisins. Konurnar fá þannig félagsskap og læra að sauma, efnið er endurunnið og umhverfið græðir.
SAMHENTAR KONUR TIL GÓÐRA VERKA
Inner Wheel eru alþjóðasamtök sem mynda hjólið í alþjóðamerki Rótarý
og eru hreyfingunni til styrktar.
Umdæmisstjóri, Reykjavík
554 2355 / 897 2355
stefborg40(@)gmail.com
Varaumdæmisstjóri, Görðum
565 9636 / 869 9952
martamarias(@)gmail.com
Ársskýrslur, fundargerðir ofl.
Innskráning fyrir félagsmenn
Persónuverndar- og kexstefna