Verkefni á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar styrkt af Inner Wheel Ísland.

Hjálparstarf kirkjunnar heldur utan um það verkefni að taka á móti konum sem nýkomnar eru til landsins og eru utan vinnumarkaðar. Konurnar læra að sníða og sauma fjölnota innkaupapoka og fleira úr efnum og/eða notuðum fatnaði og nota til þess saumavélar sem almenningur hefur gefið til verkefnisins. Konurnar fá þannig félagsskap og læra að sauma, efnið er endurunnið og umhverfið græðir.​

 

Scroll to Top