Kæru Inner Wheel vinkonur,

Umdæmi 136 óskar ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks árs, með þakklæti fyrir allt liðið.

Hlökkum til að vera með ykkurí Skíðaskálanum 13. Janúar og vonumst eftir að fá fjölda þeirra sem ætla að mæta þangað sem allra fyrst.

Jólaknús í ykkar hús.
f.h. stjórnar
Sigríður J.Guðmundsdóttir (Sirrý)

Scroll to Top