Evrópumót Inner Wheel félaga og maka (gesta) verður haldið í Berlín 9.-11. september 2022

Skráning er þegar hafin og er þátttökugjald 60 Evrur óafturkræft. Dagskráin hefst með kvöldverði föstudaginn 9. kl. 19.30. Á laugardeginum er málþing fyrir Inner Wheel konur frá kl. 10-14 og eftir það er bátsferð fyrir alla. Um kvöldið er Gala kvöld, Kvöldverður, dans og skemmtileg samvera.  Á sunnudeginum kl. 10 óvissuferðir og síðan líkur öllu kl. 13 með lokamálsverði.

Nánari upplýsingar og skráning er að finna hér

Endilega kynnið ykkur þetta hið fyrsta.

Boðsbréf má lesa hér.

Scroll to Top