Kæru Inner Wheel konur

Dagskrá 35. Umdæmisþings IW þann 25. maí


Kl. 12:00 
1. Þingsetning
a. Umdæmisstjóri Sigríður J Guðmundsdóttir
b. Kjör fundarstjóra og ritara
c. Kynning þingfulltrúa
d. Þing IIW og 100 ára afmæli í Manchesster
e. Hédegisverður, súpa og brauð

Kl. 13:30
2. Þingstörf

a. Fundargerð síðasta umdæmisþings
b. Skýrsta umdæmisstjóra
c. Reikningar ársins 2023-2024
d. Ákvörðun árgjalds 2024 -2025

Kl. 14:30
3. Kjör umdæmisstjórnar 2024-2025
a. Varaumdæmisstjóri
b. Umdæmisritari
c. Umdæmisgjaldkeri
d. Tveir endurskoðendur
e. Önnur mál
f. Umdæmisstjóraskipti
g. Þingslit

Kl. 15:20
Þingslit

Kl. 15:30 Helgistund í Selfosskirkju
A sira Gunnar Jóhannesson (minning) látinna félaga
B Gengið yfir í Miðbæ Selfoss: Saga miðbæjarins (Valdimar Bragason) 20.000
C Kveðjustund í Hótel Selfoss Norður stofa á annari hæð

Scroll to Top