Fundarboð

13. janúar 2024 kl. 12:30 verður sameiginlegur hádegisfundur allra Inner Wheel klúbbanna haldinn í Skíðaskálanum Hveradölum.

Í boði verður
Hægeldaður þorskur, kremað sveppabygg, sýrðir laukar & villisveppasósa. Súkkulaði brownie, karamellumús, saltkaramellu- & hindberjasorbet.

Verð: 7.990kr/mann

Dagskrá

 • Fundarsetning
 • Tilnefning fundarstjóra og fundarritara
  1. Garðabær
  2. Hafnafjörður
  3. Keflavík
  4. Kópavogur
  5. Reykjavík
  6. Selfoss
  7. Frjálsar umræður

Kveðja frá umdæmisstjóra SJG

Scroll to Top