

10. janúar er alþjóðadagur IW-hreyfingarinnar.
Við höfum haldið hátíðarfund á þessum degi undanfarin ár. Nú eru breyttir tímar en við ætlum samt að halda fund í fjar-fundarformi. Fundurinn verður á Zoom sunnudaginn 10. janúar kl.14-15. Nánari upplýsingar um dagskrá og hlekkinn á fundinn koma seinna í vikunni.
Bestu kveðjur!
Umdæmisstjórnin.
SAMHENTAR KONUR TIL GÓÐRA VERKA
Inner Wheel eru alþjóðasamtök sem mynda hjólið í alþjóðamerki Rótarý
og eru hreyfingunni til styrktar.
Umdæmisstjóri, Reykjavík
554 2355 / 897 2355
stefborg40(@)gmail.com
Varaumdæmisstjóri, Görðum
565 9636 / 869 9952
martamarias(@)gmail.com
Ársskýrslur, fundargerðir ofl.
Innskráning fyrir félagsmenn
Persónuverndar- og kexstefna