33. Umdæmisþing Inner Wheel Íslandi 7. maí
Haldið í safnaðarheimili Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði
Dagskrá
Kl. 09.30 Skráning þingfulltrúa.
Kl. 10.00-12.00 Framsöguerindi með tilvísun í Konur í fyrirrúmi
sem eru einkunnarorð ársins 2021-2022
Heilsa – Menntun – Tækifæri – Valdefling
Kl. 12.00-13.00 Léttur hádegisverður. Súpa og brauð
Kl. 13.00 Minngarstund í Ástjarnarkirkju. Minnst látinna félaga.
Í beinu framhaldi
Þinghald:
Þingsetning:
Umdæmisstjóri Guðlaug Ásgeirsdóttir setur þingið.
Tilnefning fundarstjóra og fundarritara
Kynning þingfulltrúa
Ávarp:
Erindi: Ágústa Kristín Grétarsdóttir, verðandi umdæmisstjóri.
Málstjóri alþjóðlegrar verndar og samræmdrar móttöku flóttafólks hjá Reykjanesbæ
Kaffihlé
Þingstörf:
Fundargerð síðasta umdæmisþing í Garðabæ lesin
Skýrsla umdæmisstjóra 2019-2020
Skýrsla umdæmisstjóra 2020-2022
Reikningar 2020-2022, bráðabirgðauppgjör lagt fram.
Ákvörðun árgjalds 2022-2023
Umræður um skýrslur
Kjör umdæmisstjórnar 2022-2023:
Varaumdæmissjtóri
Umdæmisritari
Umdæmisgjaldkeri
Tveir skoðunarmenn reikninga 2021-2022.
Önnur mál
Stjórnarskipti
Þingslit
18.30 Hátíðarkvöldverður í Kænunni við Óseyrarbraut
Hádegisverður 1.800 kr.
Þinghald 2.000 kr.
Hátíðarkvöldverður 7.000 kr.
Þátttöku skal tilkynna í síðasta lagi 30. apríl.
Vinsamlega leggið inn á 0142-26-001241 Kt. 4210892649 og sendið póst á kristjana@hhus.is merkt IWþing