Inner Wheel dagurinn – Kríunesi 10. janúar 2026

Dagurinn verður haldinn í Kríunesi þann 10. jan. kl. 11:30.

Dagskrá fundarins

  • Fundarsetning
  • Tilnefning fundarstjóra og fundarritara.
  • Sameiginlegur fundur allra klúbbana. Hver klúbbur segir frá starfinu í sínum klúbbi;
    • Selfoss
    • Reykjavík
    • Kópavogur
    • Keflavík
    • Garðabær
    • Hafnarfjörður
  • Hádegisverður
  • Söngatriði
  • Erindi: Valdís Guðjónsdóttir
  • Önnur mál.
  • Fundarslit

Að auka sanna vináttu. Að efla mannleg samskipti. Að auka alþjóðlegan skilning.

Scroll to Top