Haustfundur 2025 – Fundarboð
Haustfundur allra Inner Wheel klúbba í umdæmi 136 verður haldinn á Kaffi Catalínu þann 1. nóvember 2025 kl. 11:30.
Einkunnarorð ársins eru: Vertu alltaf góð fyrirmynd.
Dagskrá fundarins
- Fundarsetning
- Tilnefning fundarstjóra og fundarritara.
- Klúbarnir segja frá því sem er efst á dagskrá, hver eru markmið vetrarins og hvernig á að ná þeim.
- Garðabær
- Hafnarfjörður
- Keflavík
- Kópavogur
- Reykjavík
- Selfoss
- Hádegisverður
- Soffía Hafsteinsdóttir, I.W. Keflavík
Segir frá Rallýinu, sem haldið var í Árólsum í september s.l. - Fundarslit
Að auka sanna vináttu. Að efla mannleg samskipti. Að auka alþjóðlegan skilning
