Jólakveðja 2024
Reykjavík, 17. Desember 2024
Kæru Inner Wheel konur,
Stjórn umdæmis Inner Wheel á Íslandi óskar ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Við þökkum samstarfið á liðnu ári og hlökkum til að sjá ykkur laugardaginn 11. janúar 2025 á Hótel Natura kl. 11.30.
Fyrir hönd stjórnar umdæmisins,
María V. Heiðdal umdæmisstjóri