Myndir frá umdæmisþingi 17. maí 2025
38 þingfulltrúar mættu og María Heiðdal, Inner Wheel Reykjavík umdæmisstjóri lét stjórnartauminn í hendurnar á Sigurbjörgu Magnúsdóttur, Inner Wheel Kópavogi.
Sveinn Valgeirsson, Dómkirkjuprestur, minntist látinna félaga í Viðeyjarkirkju og Þór Magnússon, fv. þjóðminjavörður sagði okkur frá sögu Viðeyjarstofu.
Hér fylgja nokkrar myndir teknar í Viðeyjarstofu 17. maí.