Inner Wheel ísland
Inner Wheel á Íslandi
Inner Wheel hreyfingin barst til Íslands árið 1973 þegar Ingibjörg Guðmundsdóttir lyfjafræðingur beitti sér fyrir stofnun IW klúbbs Reykjavíkur sem stofnaður var formlega þann 15. mars sama ár. Nú eru starfandi sex klúbbar á landinu. Inner Wheel umdæmi 136 á Íslandi var stofnað 7. nóvember 1987.
Markmið samtakanna
Hver klúbbur hefur frjálsar hendur með það á hvern hátt og hversu víðtæk þjónusta þeirra verður. Vinátta og alheimsviðhorf koma fram í keðjuverkun Inner Wheel, sem tengir saman klúbba ólíkra landa með gagnkvæmum heimsóknum og samskiptum félaga.
Ungt fólk, nemendaskipti og námsstyrkir
Ungu fólki og nemendum frá öðrum löndum eru gefin tækifæri til að dveljast á heimilum félaga í þeim tilgangi að kynnast viðkomandi landi. Nemendaskipti og námsstyrkir, sem félagarnir leggja af mörkum, stuðla ennfremur að alþjóðlegum skilningi og vináttu.
Alþjóðlegur félagsskapur, óháður trúarbrögðum og stjórnmálaskoðunum
Klúbbfélagi getur sótt fundi hjá Inner Wheel klúbbi í hvaða landi sem er og getur verið öruggur um að vera alls staðar velkominn.
Inner Wheel er óháð trúarbrögðum og stjórnmálaskoðunum.
Alheimsþing Inner Wheel
Þriðja hvert ár er haldið alheimsþing í einhverju af þeim löndum þar sem Inner Wheel starfar og er þingið opið klúbbfélögum. Fyrsta þingið var haldið í Haag í Hollandi í maí 1979.
Afar mikilvægt er að félagar frá öllum heimshlutum komi saman og ræðist við, hlusti á erindaflutning og taki þátt í þeim samkomum sem efnt er til.
Fundir
Fundir eru haldnir í klúbbnum einu sinni í mánuði frá september til júní. Eru það venjulega kvöldfundir. Þessir fundir gefa tækifæri til að stofna til vináttu og bjóða fram þjónustu. Á hverjum fundi er sérstakt fundarefni sem lýtur að fræðslu og menningu. Fundarmæting er ekki skylda.
Rauða rósin
Rauð rós er vináttumerki Inner Wheel um heim allan.
Merki Inner Wheel
Merki Inner Wheel er Rótarýhjólið með nafni félagsins í innri hring þess. Algengasta merkið er lítil barmnæla sem allir Inner Wheel félagar ættu að eiga.
Uppbygging Inner Wheel
Landstjórn -> Umdæmi -> Klúbbar -> Klúbbar án umdæma
Klúbbarnir mynda umdæmi. Stjórn hvers umdæmis er skipuð nokkrum kjörnum fulltrúum tiltekinna klúbba. Seta þeirra er miðuð við ákveðið kjörtímabil. Fjórir klúbbar nægja til að mynda umdæmi.
Meðan klúbbar einhverss svæðis ná ekki að mynda umdæmi heyra þeir beint undir lögsagnarumdæmi International Inner Wheel, sem skipar þá útbreiðslustjóra sem tengilið í viðkomandi landi. Á því svæði, þar sem umdæmi hefur verið stofnað, falla eftirleiðis allir klúbbar undir það umdæmi.
Hvert land með eitt eða fleiri umdæmi, sem innihalda átta eða fleiri klúbba og hefur starfað sem slíkt í tvö ár, má kjósa fulltrúa í stjórn International Inner Wheel. Hver þjóðkjörinn fulltrúi fer með jafnmörg atkvæði og umdæmin eru mörg í landi hans. Forseti International Inner Wheel er formaður fulltrúanefndar.
Á bak við hvern Inner Wheel klúbb er Rótarý klúbbur.
Inner Wheel fæst ekki við fjársöfnun.
Alþjóðlegur Inner Wheel Dagur 10. janúar ár hvert
The Inner Wheel Day – January 10th is celebrated worldwide
IIW President Helena Foster (1969-1970) came up with the idea for a special day for a special organisation, so she wrote a letter to all clubs worldwide
“I would like to ask all members of clubs throughout the world to link together in ACTION ON JANUARY 10th. I have choosen this special day because it was on January 10th 1924 that the Mother Club , the Manchester Inner Wheel club,England, first adopted the name INNER WHEEL. It can be interpreted in any way you think fit- in group or as individuals- giving personal service to someone who needs you- planting a tree or flowers to beautify some corner of your land, or just the simple act of writing a letter. I am sure that there is inspiration and encouragement to be gained by the knowledge that your fellow members throughout the world are at that moment joined together to extend service and friendship” .
The response to the first celebration of Inner Wheel day was magnificent-
“We were filled with pride and happiness as the letters poured in , describing so vividly the infinite ways in which members had brought joy and confort to so many” Editor Audrey Sargeant noted “Hundreds of letters from Clubs all over the world testify to the sucess of Helena Foster’s challenge”.
It is now celebrated in many diverse ways, each of them reflecting the aims of Inner Wheel: friendship, service, and international understanding.Some clubs have a social activity reflecting the friendship of members.Some members may help at a hospital or day centre or provide tea party for the elderly or for needy children.Many clubs will light a friendship candle or contact other clubs abroad to wish them well. (quoted from “The Inner Wheel Spirit” by Luisa Vinciguerra and the IIW homepage).
President Trish Douglas’ message on UN Peace Day
This year’s UN theme is ACTIONS FOR PEACE: OUR AMBITION FOR THE #GLOBALGOALS. It is a call to action that recognizes our individual and collective responsibility to foster peace.
Together we can BRIGHTEN LIVES FOR THE FUTURE.