Fréttir
04.12.07
Á ađventu 2007

Kæru Inner Wheel félgar.

Tíminn líður, senn komin jól og svartasta skammdegið framundan.    Við hér í umdæmisstjórninni erum þó farnar að líta til vorsins og huga að okkar árlega umdæmisþingi.     Búið er að ákveða daginn sem er 24. mai 2008 í safnaðarheimili Garðabæjar.                         Vonumst til að sjá sem flestar ykkar þennan dag.

Þið hafið vonandi allar heyrt af kortasölu okkar sem er í fullum gangi og þó að kortin séu ekki með dæmigerðri jólamynd eru þau bæði falleg og styðja góðan málstað og geta því vel borið kærleiksríkar jólakveðjur til vina og ættingja.   Allur ágóði sölunnar rennur til FAAS, félags aðstandenda Alzheimerssjúkra.

Einlægar óskir um gleðiríka jólahátíð.

Sigríður Antonsdóttir, ritari

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...