Fréttir
24.06.15
Umdćmisţing 2014-2015

28. Umdæmisþing Inner Wheel á Íslandi verður haldið í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði laugardaginn 29. ágúst.

Inner Wheel klúbbur Hafnarfjarðar tekur glaður á móti ykkur. Þingið hefst með skráningu fulltrúa kl. 11.30 og léttum hádegisverði kl. 12.Þingstörf verða kl. 13-15. Að loknu þingi verður helgistund í Fríkirkjunni þar sem minnst verður látinna félaga og síðan verður farið í heimsókn í Íshús Hafnarfjarðar. Kl. 19 verður hátíðarkvöldverður í Golfskálanum á Hvaleyrarholti. Makar og gestir velkomnir. Nánari upplýsingar munu birtast fljótlega. Stjórnin

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...