Fréttir
12.03.07
Nýir félagar
Það er gaman að segja frá því að nýir félagar hafa bæst í röð Inner Wheel kvenna sl. ár. Í Kópavogsklúbbinn gengu 5 félagar, þar af 4 á 20 ára afmælisfundi klúbbsins. Inner Wheel er ekki dautt úr öllum æðum.
laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...