Fréttir
07.06.07
Umdćmisţingiđ

20. Umdæmisþing INNERWHEEL verður haldið í DUUS-húsum laugardaginn 9. júní og hefst formótið kl. 10.30. Hádegisverður er milli kl. 12 og 13 og þingdaskrá hefst kl. 13.
Sjá dagskrá undir liðnum Umdæmisþing á síðunni.

Þegar hafa 47 konur skráð sig á þingið.

Skráningargjald er kr. 1300
Hádegisverður er kr. 1900
Kvöldverður er kr. 5800 fyrir Inner Wheel félaga, kr. 6300 fyrir aðra

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...