Fréttir
31.03.09
Umdćmisţing 16. maí 2009

Kæru Inner Wheel konur!

Umdæmisþing okkar á þessu starfsári verður haldið laugardaginn 16. maí í Turninum í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Þátttökulistar hafa verið sendir til klúbbanna og skora ég á ykkur að mæta sem flestar á þingið. Verð er svipað og í fyrra nema kvöldverðurinn verður aðeins dýrari.

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að makar eru velkomnir með í kvöldverðinn .

Með von um að sjá ykkur sem flestar.

Gerður Sigurðardóttir umdæmisstjóri

laugardagur 20 apríl 04 2019
Nýjustu fréttir
Gleðilegt sumar kæru Inner Wheel konur.Ég vil minna á umdæmisþingið, sjá nánar undir...
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbunum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og...
Haldið verður upp á alþjóðadag IW þann 13. janúar 2018 kl. 12 á hádegi í...