Inner Wheel á Íslandi styrkir verkefni á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar
Hjálparstarf kirkjunnar heldur utan um það verkefni að taka á móti konum sem nýkomnar eru til landsins og eru utan vinnumarkaðar.
Hjálparstarf kirkjunnar heldur utan um það verkefni að taka á móti konum sem nýkomnar eru til landsins og eru utan vinnumarkaðar.
Okkur þykir leitt að tilkynna ykkur að með hliðsjón af ástandinu teljum við skynsamlegast að fresta þinginu til næsta vors.
13. janúar hittust 52 Inner Wheel konur frá öllum klúbbum í Umdæmi 136 í Hannesarholti og fögnuðu bæði alþjóðlega deginum og 30 ára afmæli umdæmis.
Inner Wheel á Íslandi, Umdæmi 136, boðar til haustfundar laugardaginn 28. október 2017 frá kl. 10 – 14 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar að Lækjargötu 1, Reykjavík. Boðið verður upp á morgunhressingu kl. 10 og síðan súpu í hádeginu. Verð er kr. 1500. Dagskrá haustfundarins: Kynning á embættum forseta, ritara og gjaldkera í klúbbunum. Létt spjall um …