Character vefstúdíó

100 ára afmæli og 19. alþjóðaþing IIW 2024

100 ára afmæli og nítjánda alþjóðaþing IIW 2024 verður haldið í Manchester 5 – 12. maí 2024. Búið er að taka frá 5 tveggja manna herbergi á Hótel Edvardian Manchester sem er Radison Collection og nálægt ráðstefnusalnum Central Convention Centre. Vikan kostar pr. mann kr. 105.000,-. Ekki komið verð fyrir flug, það kemur seinna.

100 ára afmæli og 19. alþjóðaþing IIW 2024 Lesa Meira »

Umdæmisþing 2023

34. Umdæmisþing Inner Wheel á Íslandi verður haldið í Gylta salnum á Hótel Keflavík miðvikudaginn 26. apríl næstkomandi. Þingið hefst með skráningu klukkan 18:00, dagskrá hefst kl:18:30 með stuttum erindum sem byggja á Einkunnaorðum ársins Work Wonders eða Gerum kraftaverk, hvetjandi afl og samhugur. Við fáum til okkar góða fyrirlesara sem fjalla um sín mál út frá þessum orðum. Bjarkarhlíð fær styrkinn okkar þetta árið og kemur fulltrúi frá þeim og tekur á móti honum.

Umdæmisþing 2023 Lesa Meira »

18. alheimsþingið – bréf til forseta og félaga

Kæru Innerwheel konur,
Ætlið þið ekki örugglega að taka þátt í alþjóðaráðstefnunni sem verður haldin í netheimum þann 17.-18. apríl næstkomandi á Indlandi.
Þetta er í fyrsta sinn sem svona stór ráðstefna hefur verið haldið rafrænt og þar sem Indverjar eru mjög framarlega í tæknimálum og tölvulausnum er alveg öruggt að þetta verður spennandi.

18. alheimsþingið – bréf til forseta og félaga Lesa Meira »

Scroll to Top