100 ára afmæli og 19. alþjóðaþing IIW 2024
100 ára afmæli og nítjánda alþjóðaþing IIW 2024 verður haldið í Manchester 5 – 12. maí 2024. Búið er að taka frá 5 tveggja manna herbergi á Hótel Edvardian Manchester sem er Radison Collection og nálægt ráðstefnusalnum Central Convention Centre. Vikan kostar pr. mann kr. 105.000,-. Ekki komið verð fyrir flug, það kemur seinna.
100 ára afmæli og 19. alþjóðaþing IIW 2024 Lesa Meira »